Færsluflokkur: Bloggar
2.7.2010 | 17:50
Íslendingar í Noregi eru líka Íslendingar.
Mikið væri nú ánægjulegt ef maður sæi nú norsku krónunni bragða fyrir í svona fréttum.
það er aragrúi af íslendingum í noregi sem les þessar fréttir á netinu.
Litlar breytingar á gengi krónunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2010 | 10:30
Ólíðandi Vinnubrögð.
Götusmiðjan er og hefur verið eina úrræði sem Barnaverndarnefndhefur haft fyrir þau börn okkar og ungmenni sem leiðst hafa út í neyzlu vímuefna.Ég þekki ekki meðferðina þar af eigin raun en ég þekki heldur ekki nein önnur meðferðarúrræði sem eru óumdeild!
Ég er en síður þess umkominn að deila á eða mæla með starfi Mumma í Götusmiðjunni. Ég hef ekki heyrt eða lesið neitt neikvætt um manninn og hann hlýtur jú að vera mannlegur. En það sem skiptir máli hérna eru börnin! Staðnum er bara lokað og börnin send heim! Og það er Barna- VERNDAR - nefnd sem að þessu stendur. Þarna heggur sá sem hlífa skyldi. Ég hugsa til þess með hryllingi ef þessar aðgerðir leiða til falls ( og /eða dauða ) eins eða fleiri af þessum átta sem þarna var varpað á dyr.
Auðvitað vill enginn í orði kveðnu að börnum og ungmennum sé hótað, En við gerum það samt öll ! "Þú færð ekki að horfa á sjónvarpið nema þú klárir þessa gulrót ". Þegar börnin okkar eru komin á þannig stað í sínu lífi að okkur finnst þeim betur borgið á götusmiðjunni en heima hjá sér eru venjulegar uppeldisaðferðir stundum hættar að virka. Aðferðirnar hanns Mumma hafa aftur á móti virkað hjá fjölmörgum af þessum einstaklingum. En svo kemur maðurinn sem heldur að hann sé Löggan og lokar..... bara aþþíbara bara...... aþþí að ég máða....
Það má ekki vera hægt að henda einstaklingum sem eru í meðferð út á þennan hátt. Og þegja svo um ástæður þess eins og einhver gestapo lögregla sem hafin er yfir lög, rétt og gagnrýni. Við bara megum ekki láta þetta viðgangast, Svona vinnubrögð eru ólíðandi,
Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að þessarri aðgerð verði snúið og þessi mál leidd til lykta á heilbrigðari hátt.
Götusmiðjan íhugar málaferli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Ómar Hlynsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar